3.11.2007 | 01:27
Ammli ammli ammli
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
2.11.2007 | 20:38
Blökubombur
Leðurblökur hefðu getað bundið enda á seinni heimsstyrjöldina ef marka má þessa grein. Hef ekki lesið hana í gegn enn, en þetta virðist áhugavert stöff.
Couldn't those millions of bats be fitted with incendiary bombs and dropped from planes? What could be more devastating than such a firebomb attack?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2007 | 05:23
SfN
30.000 gestir.
16.000 kynningar á rannsóknum.
Þetta er Society for Neuroscience ráðstefnan beibí, og ég er á leiðinni þangað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2007 | 13:58
Íslandsför
Þá er það komið á hreint. Ég lendi í Leifsstöð þriðjudaginn 19. desember eldsnemma um morguninn kl. 06:40. Ég flýg svo aftur út sunnudaginn 6. janúar kl. 17:00.
Ég hlakka til!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.10.2007 | 07:23
Nokkrar brúðkaupsmyndir
Af því að ég á að vera að skrifa ritgerð ákvað ég að gera eitthvað allt annað en akkúrat það, svo hér eru nokkrar brúðkaupsmyndir af okkur Birni.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 07:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.10.2007 | 20:18
Halloween
Halloween er eftir nokkra daga en við gradnemarnir tókum forskot á sæluna í gær og fórum á grímuball. Í dag þarf ég að taka afleiðingunum (timburmenn) en gærkvöldið var samt einkar skemmtilegt eins og sjá má á þessum myndum. Hér fyrir neðan má sjá eina af herbergisfélögunum á Society for Neuroscience ráðstefnunni.
Frá vinstri: Kaivon, Jennifer, Heiða, Lach.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.10.2007 | 11:07
Klukkan er sjö
Ég leyfi mér að birta hér ljóð eftir Ástu Maríu frænku mína, þar sem það á einkar vel við á þessari stundu:
Kaffi kaffi kaffi kaff,
kaffi kaffi kaffi.
Kaffi kaffi kaffi kaff,
kaffi kaffi kaffi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.10.2007 | 08:45
Gaman gaman
Klukkan er 5 um nótt og ég er ekki að fara að sofa í bráð.
Gaman gaman.
Ég er að frumlesa námsefnið fyrir prófið sem er á eftir.
Gaman gaman.
Ég er ekki að lesa námsefnið sem ég á að vera að lesa fyrir hitt prófið á eftir.
Gaman gaman.
Ég á líka að lesa fimm greinar en hef bara ekki tíma.
Nei, vitiði, þetta er bara ekkert sérstaklega gaman gaman.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.10.2007 | 10:25
Ask vs. aks
Fyrir nokkru hitti ég þeldökka dömu sem talaði alltaf um að "aks" me this eða "aks" me that. Ég frétti síðar meir að þetta orðalag tilheyrir svartri ensku og varð forvitin. Hér er áhugaverð grein um þetta mál. Þar segir meðal annars:
What I had thought might be a simple phonetic shift was actually the remnant of a rich history traceable back to Old English with further roots in the history of slavery that is part of the past of most African Americans.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2007 | 05:08