5.6.2008 | 17:54
Ţetta mun ég kenna
Allir framhaldsnemar hér ţurfa ađ ađstođa viđ kennslu í a.m.k. einum kúrsi. Ţeim virđist vera alveg sama ţótt ég kunni ekki rass í bala í ţví sem ég á ađ kenna, svo ţetta verđur -- áhugavert:
NEUR 1600 - Experimental Neurobiology
An intensive laboratory experience in neuroscience that is appropriate for students who have a basic background in Neurobiology. Students will learn and employ the classical neurophysiological techniques of extracellular recording, intracellular recording and receptive field mapping using a variety of animal species including cockroaches, sea snails and frogs. Specific experiments will include recording of sensory signals in the cockroach leg; frog sciatic nerve and sciatic nerve/muscle preparation; intracellular recording of neurons in Aplysia californica; receptive field mapping in frog skin; and visual field mapping in the frog tectum. Students will become proficient in the use of oscilloscopes, intracellular amplifiers, extracellular amplifiers, manipulators, dissecting microscopes and data acquisition using Labview software. Laboratory sessions are supplemented by informal lectures designed to introduce topics, experimental approaches, concepts, and details of laboratory equipment. Evaluation will be based on three lab reports (50%) and consistent and energetic participation in the labs (50%). Lab reports will follow the format of scientific journal articles with particular attention paid to data presentation and discussion. Upon acceptable completion of the first of two written reports, the third lab report may be given in the form of a brief talk explaining and summarizing key results.
Athugasemdir
Ţađ er ţá bara eins og í HÍ. Ég man ekki eftir ađ hafa veriđ spurđur hvort ég kunni ţađ sem ég á ađ kenna.
Er ţetta námskeiđ í grunnnámi? Ţetta er ađeins flottara en Sniffy the Virtual Rat!
Árni Gunnar Ásgeirsson, 5.6.2008 kl. 19:04
Ţurfum ekki ađ kenna neitt hérna fyrr en í doktorsnáminu sjálfu, ţeas ţegar masterinn er búinn... ţeir hafa samt gaman af löngum hálftíma plús fyrirlestrum... Vorkenni ţér nú samt smá ađ hafa ekki tekiđ ţennan áfanga en fćrđu ekki ađ vera í slopp? :)
Gunnar (IP-tala skráđ) 5.6.2008 kl. 19:43
Ţetta er grunnkúrs, já :-) Lítur nokkuđ vel út bara, ég fć ađ pota í kakkalakka og svona :-P Og já, ég held ađ ég fái pottţétt ađ vera í sloppi, en ţađ er svo sem ekkert nýtt, ég er alltaf uppsloppuđ í apalabbinu međ grímu, andlitshlíf og fjögur pör af hönskum.
Heiđa María Sigurđardóttir, 5.6.2008 kl. 21:26
Vá, ţú ert ađ lýsa karakter í klámmynd sem ég sá um síđustu helgi... Ekkert smá hot!
Árni Gunnar Ásgeirsson, 6.6.2008 kl. 17:34
Hvurslags sora horfir ţú eiginlega á mađur?
Heiđa María Sigurđardóttir, 6.6.2008 kl. 21:48
gríma og fjögur pör af hönskum. Ţađ er bara standard í undirheimunum í dag.
Árni Gunnar Ásgeirsson, 6.6.2008 kl. 22:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.