Pippi Longstocking

Málin standa svo: a) Ég sef á röngum tíma sólarhringsins og b) ég stend mig ć oftar ađ ţví ađ hugsa á ensku.

Vinkona mín (einnig rauđhćrđ), Ingilína Viktoría Kóngódía Engilráđ Eiríksdóttir Langsokkur, eđa Pippi Longstocking as I like to think of her now, kannađist viđ svona svefnvandamál. Hún svaf reyndar ekki bara á öfugum tíma sólarhringsins, heldur einnig öfug í rúminu, međ hausinn undir sćnginni og fćturna á koddanum. Ég er ekki svo langt leidd, en slíkt gćti veriđ í uppsiglingu. Pippi bjó líka ein svo ađ hún skipađi bara sjálfri sér ađ fara ađ sofa. Ég hef reynt ţađ. Ţađ virkar ekki. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.9.2007 kl. 09:07

2 identicon

Já, ţú ert greinilega ekki nógu ströng viđ ţig. Línu tókst ţađ heldur ekki alltaf ;)

Lilja (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 21:30

3 identicon

Ja, tćknilega séđ, geturđu ekki veriđ ađ sofa á "réttum" eđa "röngum" tíma, ţar sem tíminn er afstćđur miđađ viđ hvar ţú ert stađsett. Ţú ert ábyggilega sofandi á réttum tíma séđ einhvers stađar frá.

Ég get hins vegar ekki hjálpađ međ enskuna. ;)

Lilja Kr (IP-tala skráđ) 10.9.2007 kl. 08:44

4 identicon

Er ekki rétt ađ fara ađ taka upp svefnköttinn? :-)

mamma (IP-tala skráđ) 18.9.2007 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband