Virtir visindamenn til Islands

Eg var ad lesa a heimasidu Taugavisindafelags Islands ad baedi nobelsverdlaunahafinn Susumo Tonegawa og nystirnid Karl Deisseroth seu vaentanlegir til landsins a naestu manudum. Tonegawa rannsakar nam og minni, og Deisseroth var held eg orugglega fyrstur manna til ad fa "ljoserfdafradi" (optogenetics) til ad virka. Deisseroth hefur komid og talad herna i Brown University. Ef eg man rett er veira notud til ad spyta erfdaefni inn i taugafrumur, og thetta erfdaefni kodar fyrir ljosnaemu jonahlidi. Thaer taugafrumur sem taka upp erfdaefnid fara ad bua til slik jonahlid. Med thvi ad lysa ljosi af tiltekinni bylgjulengd inn i heilann er haegt ad opna thessi jonahlid, sem aftur veldur bodspennu i frumunum. Thessi taekni gerir manni kleift ad virkja tiltekinn hop taugafrumna ad vild. Hun hefur til ad mynda verid notud til ad "fjarstyra" musum.

Her ma finna yfirlitsgrein um thessa taekni.

Vel af ser vikid, Taugavisindafelag Islands!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Pálsson

Ljómandi spennandi ađ heyra. Alltaf gaman ađ fá erlenda lífvísindamenn til landsins og ađ kynnast rannsóknum ţeirra. Takk fyrir ađ benda okkur á ţetta.

Arnar Pálsson, 7.8.2008 kl. 10:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband