10.7.2008 | 01:38
Heimskur er hálærður maður
Ég rakst á stutta grein eftir Martin A. Schwartz sem nefnist "The importance of stupidity in scientific research". Höfundurinn fjallar um þá allþekktu staðreynd að það er ekki sérlega gott fyrir sjálfstraustið að stunda framhaldsnám; stóri fiskurinn í litlu tjörninni er allt í einu fluttur í risastóra stöðuvatnið með ránfiskunum -- afsakið heldur bagalega tilraun til samlíkingar. Scwartz tekur þó þann óvenjulega pól í hæðina að það sé ekki bara venjulegt heldur æskilegt að finnast maður ekki vita neitt, því vísindi snúist um að reyna að komast til botns í því sem ekki er vitað:
I recently saw an old friend for the first time in many years. We had been Ph.D. students at the same time, both studying science, although in different areas. She later dropped out of graduate school, went to Harvard Law School and is now a senior lawyer for a major environmental organization. At some point, the conversation turned to why she had left graduate school. To my utter astonishment, she said it was because it made her feel stupid. After a couple of years of feeling stupid every day, she was ready to do something else.
I had thought of her as one of the brightest people I knew and her subsequent career supports that view. What she said bothered me. I kept thinking about it; sometime the next day, it hit me. Science makes me feel stupid too. It's just that I've gotten used to it. So used to it, in fact, that I actively seek out new opportunities to feel stupid. I wouldn't know what to do without that feeling. I even think it's supposed to be this way. Let me explain...
Athugasemdir
Fínn pistill! Algjör snilld!!
Óskar Arnórsson, 10.7.2008 kl. 03:40
Ég er áhættufíkill! Áhugamaður um sálfræði (Las eina önn í Uppsala Háskóla í Svíþjóð) enn leist ekkert á námið. Vildi bara taka þetta próf strax eða hætta. Vil engar gráður nema ætlaði að ná í þessa. Ég er búin samt að stúdera og vinna með sálfræði í 20 ár. gestalt, Psykotherapy, Psykosyntes, Yoga, Woodo, Mahikari, tauga- gen- og geðlækningar. Á vini sem eru MD og Phd með öllu. Glæpasálfræði, vann með fanga úti og inni. Allt saman bara leikur hjá mér. Búin að skrifa langlokur af persónuleikaprófum á fjölda fólks, gerði DSM IV test til hægri og vinstri. Skildi aldrei hvað var merkilegt við þetta. Vann bara af því þetta var hættulegt líf..þess hættulegra þess meira gaman. Búin að reyna að hætta þessu í 10 ár og gengur ekkert..
Hér er persónuleikalýsinginn mín á mér: Nákvæm, heiðarleg og ekkert rugl..http://www.youtube.com/watch?v=a7xUh8jOI8M
Óskar Arnórsson, 10.7.2008 kl. 03:53
Þetta þykir mér áhugavert
Guðfinna Alda, 11.7.2008 kl. 11:50
Gott ad ykkur list vel a, eg er ad hugsa um ad dreifa thessum pistli til krakkanna herna ;)
Heiða María Sigurðardóttir, 11.7.2008 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.