Gult spjald

Thetta er skyldublogg (og thar ad auki gersneytt islenskum stofum) thar sem Joi gaf mer gula spjaldid fyrir bloggleysi. Aetla orsnoggt ad segja fra hvad a daga mina hefur drifid.

Eg for heim um jolin og nadi mer strax i ogedslega pest sem eg losnadi ekki vid fyrr en eftir taepar tvaer vikur. Jolunum var ad mestu eytt i fadmi fjolskyldunnar, thott eg hafi gert veiklulegar tilraunir til ad laera fyrir comprehensive exams, mjog mikilvaeg prof sem voru 11. januar. Eg flaug aftur ut 6. januar, tok massa proftorn og rulladi upp comps. Mer hefur gengid serlega vel i skolanum eftir frekar stirdbusalega byrjun, og er nuna ad laera a MATLAB og Psychtoolbox-vidbotina fyrir thad forritunarmal. Aetla svo ad forrita tilraunina mina og stefni a frumprofanir i byrjun februar. Um midjan februar skipti eg um labb i bili og flyt mig fra Michael Tarr til Davids Sheinbergs og apanna hans (sko alvoru apa, er ekkert ad tala illa um samstarfsmenn mina). Tek thrja alvoru kursa i developmental neuroscience og cognitive neuroscience, asamt ethics og seminar series.

Thad er lika alltaf mikid ad gera i felagslifinu, karaoke a thridjudaginn sidasta, prjonaklubbur a midvikudaginn, a fimmtudag bioferd, fostudag og laugardag Bostonferd, a sunnudaginn matarbod, midvikudaginn naestkomandi afmaelisbod, a fostudaginn eitthvert gradparty og a laugardaginn afmaelisparty. Sem sagt, allt of mikid skemmtilegt i gangi, hvenaer a madur svo sem ad hafa tima til ad vinna, hvad tha blogga? Bjorn Levi kemur svo til min i enda manadarins, verdur frabaert ad sja hann aftur.

Saltkjot og baunir, tukall!


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Grašpartż? 

Gunnar (IP-tala skrįš) 22.1.2008 kl. 21:33

2 identicon

Ég dreg žį spjaldiš til baka, ķ bili :)

Jói (IP-tala skrįš) 22.1.2008 kl. 21:52

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband