24.11.2007 | 09:08
Framhaldsnemar sem fréttaritarar
Mér finnst ađ Mogginn og Fréttablađiđ ćttu ađ ráđa framhaldsnema til sín í lausamennsku sem fréttaritara um vísindi og frćđi. Framhaldsnemum veitti ekki af aukapening og blöđin myndu klárlega fá vandađar fréttir. Vćri ţađ ekki góđ lausn?
Athugasemdir
Alveg vćri ég til í ţađ. Ţađ er til skammar ađ lesa ţetta rusl sem birtist stundum í Morgunblađinu og á mbl.is. Vćri líka ágćtt til ađ ná sér í mjólkurpening fyrir nćstu heimferđ.
Jón Grétar Sigurjónsson, 25.11.2007 kl. 20:21
Ţađ vćri ekki verra allavega ţađ er mjög líklegt.
Gunnar Orn Ingolfsson (IP-tala skráđ) 26.11.2007 kl. 19:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.