24.11.2007 | 08:00
Hættulaust að borða 500 g af rauðu kjöti á viku
Þessi frétt er ónákvæm. Raunar segist AICR alls ekki bannfæra allt rautt kjöt, eða eins og sagt er í skýrslu frá þeim: "Although the report does not recommend eliminating either completely...". Enn fremur segir í skýrslunni: "In fact, the expert panel concluded that it is safe to eat 18 ounces [um 500 grömm] of lean red meat each week. But every ounce and a half over that amount increases your risk of cancer by 15 percent."
Bannfæra allt rautt kjöt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.