Need some heavy petting?

Brown University sér sjálfur um að senda mér ruslpóst á hverjum degi. Þetta er ein skrýtnasta auglýsingin sem ég hef séð í langan tíma:

Need some heavy petting?

Do you miss your best friend back home? Do you like to be slobbered on?
If so, join Brown staff and faculty members- and their dogs- on the
Main Green, Friday, 11/9, from 11:30am-1pm for some heavy petting! This
stress reduction program provides students the opportunity to take some
time away from their day to relax by petting and playing with dogs.
Brought to you by Health Education.

Fyrir þá sem ekki vita er heavy petting: "...the activity of kissing and touching someone sexually." 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elis, Lilja og co.

Ömm, soldið skrýtið :S

Elis, Lilja og co., 9.11.2007 kl. 23:41

2 identicon

Ég skil ekki hvað er skrýtið við þetta....

Bjarki Þór Baldvinsson (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 02:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband