Halloween

Halloween er eftir nokkra daga en við gradnemarnir tókum forskot á sæluna í gær og fórum á grímuball. Í dag þarf ég að taka afleiðingunum (timburmenn) en gærkvöldið var samt einkar skemmtilegt eins og sjá má á þessum myndum. Hér fyrir neðan má sjá eina af herbergisfélögunum á Society for Neuroscience ráðstefnunni. 

halloween_kai_jen_lach_heida

Frá vinstri: Kaivon, Jennifer, Heiða, Lach.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elis, Lilja og co.

Ekki fæ ég leyfi til að skoða þessar myndir :S

En þið eruð flott þarna, Ricky Martin, Pochahontas (sem á örugglega ekkert að vera Pochahontas samt), Heiða pönkari og Kiefer Sutherland ;)

Elis, Lilja og co., 29.10.2007 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband