Blogg í skeytaformi

Ég hef ekki tíma til ađ blogga en skulda ykkur samt blogg, svo hér kemur ţađ helsta í skeytaformi.

  • Mér líđur ágćtlega, en ţađ er allsvakalega mikiđ ađ gera núna.
  • Ég eyddi endalausum tíma í ađ undirbúa fyrirlestur sem ég hélt í dag, gekk bara vel held ég. Svo ţarf ég ađ skrifa um ţetta grein/skýrslu og svara allmörgum spurningum. Ţetta krefst ţess ađ ég lesi svona 5-10 greinar um Nav1.8 sem er sérstök tegund af spennuháđum natríum-jónahliđum í sársaukanemum sem  virđist mikilvćg fyrir sársaukaskyn í kulda.
  • Ég er ađ fara í ţrjú próf á fimm dögum.
  • Ég er međ samviskubit yfir ađ vera ekki ađ gera meira í labbinu mínu, en hef varla tíma til ađ hugsa um ţađ.
  • Ég fór í vondulagapartý á föstudaginn. Ég var samferđa David heim og viđ spjölluđum heillengi. Kćrastan hans varđ víst bandsjóđandi vitlaus yfir ţessu svo nú er ég komin á svartan lista yfir fólk sem David má ekki hanga međ. Í alvöru, ţessi listi er til.
  • Ég á góđa nágrannakonu, prófessor í listasögu, sem býđur mér stundum í mat. Ţetta er jákvćđasta manneskja sem ég hef hitt, og ţađ er gott ađ umgangast líka fólk sem ekki hefur heila á heilanum.
  • Mér finnst ađ viđ ćttum ađ hittast á Skype međ vefmyndavélar og fara á fjarfyllerí.
  • Já, og kettirnir hans Brandons átu heyrnartólin mín.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband