1.9.2007 | 07:16
Skype
Ţar sem ég var ađ fá nýju fartölvuna get ég nú talađ viđ fólk á Skype. Fyrir ţá sem ekki vita er Skype forrit sem gerir manni kleift ađ tala viđ fólk gegnum internetiđ eins og mađur talar í síma, án nokkurs kostnađar. Hćgt er ađ ná í Skype hér. Svo má bćta mér viđ, en notandanafniđ mitt er heidamariasig.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.