Betra er seint en aldrei!

Nú veit ég ađ ég get alltaf hćtt í doktorsnáminu mínu, stofnađ eins og eina súpergrúppu og haldiđ áfram áratugum síđar. Ţungu fargi er af mér létt.

Annars tek ég ofan fyrir fólki sem klárar, ţótt seint sé. Fađir minn varđi nú doktorsritgerđina sína í gróđurvistfrćđi fjörutíuogeitthvađ ára, og mamma klárađi háskólann um fimmtugt. Hann Bing sem vinnur međ Birni Leví (manninum mínum) í CCP var aftur á móti ađ kvarta yfir ţví ađ hann vćri of gamall til ađ hefja doktorsnám, og hann er 29 ára! Ég segi bara fuss. Fólk á ađ gera ţađ sem ţađ langar til, hversu gamalt sem ţađ er. 


mbl.is Gítarleikari Queen leggur fram doktorsverkefni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er mađur virkilega of gamall til ađ hefja doktorsnám 29 ára, ég hélt ađ flestir sem hefđu doktorsnám vćru á aldrinu 30-40 ára... kannski ţađ sé einhver misskilningur í mér.

Andrea (IP-tala skráđ) 3.8.2007 kl. 17:51

2 Smámynd: Heiđa María Sigurđardóttir

Tja, úti allavega er algengast ađ fólk hefji framhaldsnám svona 23 ára. En auđvitađ er allur gangur á ţessu.

Heiđa María Sigurđardóttir, 3.8.2007 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband